Auður Skúladóttir og Hjörtur

Skapti Hallgrímsson

Auður Skúladóttir og Hjörtur

Kaupa Í körfu

Íbúa neðan Hjalteyrargötu á Oddeyri í höfuðstað Norðurlands má telja á fingrum beggja handa. Þetta hefur lengi verið atvinnusvæði; kjötvinnsla, útgerð og fiskvinnsla, bílaverkstæði. Þarna leggja skip að bryggju. Ofan Hjalteyrargötu er gott að búa, það vita þeir Eyrarpúkar sem reynt hafa, en Auður og Hjörtur segja neðri hluta eyrarinnar óslípaðan gullmola. „Þetta svæði hefur ekki fengið verðskuldaða athygli en það á eftir að breytast,“ segir Auður. Dæmi: „Héðan er stutt inn í bæ og ég fer allt fótgangandi nema þegar ég þarf í kjörbúð tvisvar í viku. Hér er líka mjög snjólétt.“ MYNDATEXTI Auður og Hjörtur í dyrunum að heimili og vinnustofu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar