Högna Sigurðardóttir arkitekt

Einar Falur Ingólfsson

Högna Sigurðardóttir arkitekt

Kaupa Í körfu

Opnuð hefur verið á Kjarvalsstöðum sýning á byggingarlist Högnu Sigurðardóttur arkitekts með áherslu á íslensk verk, byggð sem óbyggð. Högna, sem varð áttræð á dögunum, hefur verið meðlimur frönsku arkitektaakademíunnar frá 1992 og hlaut heiðursorðu Sjónlistarverðlaunanna 2007. Hún er heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands. Sýningarstjórinn Guja Dögg, deildarstjóri við Listasafn Reykjavíkur, fjallar um verk Högnu MYNDATEXTI Högna Sigurðardóttir arkitekt sækir þræði inn í fortíðina og spinnur inn í nútímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar