Helga Unnarsdóttir og standklukkan

Helga Unnarsdóttir og standklukkan

Kaupa Í körfu

Gerð standklukku tók tímann sinn „OKKUR fannst ómögulegt að verkið yrði ekki fullklárað því það er mikil vinna á bak við þetta,“ segir Helga Unnarsdóttir sem í gær lagði lokahönd á standklukku sem faðir hennar, Unnar Björgólfsson, hafði varið einu og hálfu ári í að smíða og skera út. Klukkan, sem var sú þriðja sem Unnar smíðaði, er mikið listaverk en Unnar lést í júlí síðastliðnum áður en hann náði að setja hana saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar