Guðbjörg Káradóttir

Heiðar Kristjánsson

Guðbjörg Káradóttir

Kaupa Í körfu

Litlar skálar í stelli Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs voru mjög vinsælar sem jólagjöf í fyrra en stellið heitir Skýjabólstrar. Guðbjörg býst við álíka viðbrögðum í ár enda er íslensk hönnun jafnan vinsæl fyrir jólin. MYNDATEXTI Guðbjörg Káradóttir: „Þegar ég var 17 ára var ég í lýðháskóla í Noregi og það var frábær kennari sem kynnti leirkerasmíði svo skemmtilega fyrir mér.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar