Guðbjörg Káradóttir

Heiðar Kristjánsson

Guðbjörg Káradóttir

Kaupa Í körfu

Litlar skálar í stelli Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs voru mjög vinsælar sem jólagjöf í fyrra en stellið heitir Skýjabólstrar. Guðbjörg býst við álíka viðbrögðum í ár enda er íslensk hönnun jafnan vinsæl fyrir jólin. MYNDATEXTI Innblástur „Himinninn var innblástur minn þegar ég hannaði stellið því mig langaði að gera matarstell sem væri líkt skýi,“ segir Guðbjörg um matarstell sitt, Skýjabólstra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar