Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson

Kaupa Í körfu

VIÐ Íslendingar reyndumst ekki vera fjármálasnillingar en við höfum sitthvað til heimsbókmenntanna að leggja,“ segir Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri „Sagenhaftes Island“, sem undirbýr þátttöku Íslendinga á bókakaupstefnunni í Frankfurt árið 2011 MYNDATEXTI Mikilvægt útgáfusvæði „Um fimmta hver bók sem kemur út í Þýskalandi er þýdd. Í Englandi er hlutfallið ekki nema um þrjú prósent. Þess vegna horfa útgefendur á öðrum málsvæðum mjög til Þýskalands,“ segir Halldór Guðmundsson. Hann stýrir undirbúningi fyrir þátttöku Íslands í Frankfurt árið 2011.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar