Minningarbrotum safnað frá leikjum liðinnar tíðar

Svanhildur Eiríksdóttir

Minningarbrotum safnað frá leikjum liðinnar tíðar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | „Markmiðið með þessari sýningu er að vekja minningar í hugum fólks og hvetja það til að segja frá,“ sagði Guðmundur Rúnar Lúðvíksson í samtali við blaðamann en hann hefur stýrt vinnustofu í smíði leikfanga að gömlum fyrirmyndum. Leikföngin verða til sýnis í Bíósal Duushúsa um helgina ásamt gömlum vísum og söngvum, en á laugardag og sunnudag verða Skessudagar í Reykjanesbæ MYNATEXTI Leikfangagerð Leikfangasmíði að gamalli fyrirmynd er á meðal þess sem er í boði á námskeiðinu sem Guðmundur Rúnar heldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar