Dragkeppni

Heiðar Kristjánsson

Dragkeppni

Kaupa Í körfu

NÝLIÐINN föstudag stóðu þroskahamlaðir fyrir dragkeppni í Hinu húsinu. Að sögn Sigrúnar Eyþórsdóttur, starfsmanns þar og eins skipuleggjenda keppninnar, eru þroskahamlaðir með opin kvöld alla föstudaga og setur skemmtinefnd á þeirra vegum upp dagskrá. MYNDATEXTI Gleði Adda, Þórkatla og Sigrún, starfsmaður Hins Hússins, voru að vonum kampakátar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar