Nú andar norðsuðrið sæla...

Heiðar Kristjánsson

Nú andar norðsuðrið sæla...

Kaupa Í körfu

NORRÆNA húsið hefur verið giska öflugt í tónleikahaldi undanfarið og skemmst er að minnast stórkostlegra tónleika færeysku sveitarinnar ORKU í vor þar sem Eivör Pálsdóttir fór á miklum kostum. Um liðna helgi var gefið enn frekar í, en þá fór fram tveggja daga tónlistarhátíð undir heitinu Suðræn tónlistarsprengja frá Norðri. Hugmyndin að hátíðinni er mikil snilld en um var að ræða skandinavískar hljómsveitir sem höfðu flestar á að skipa innflytjendum MYNDATEXTI Bræðingur Trans-Nations koma frá Danmörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar