Árni Traustason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Traustason

Kaupa Í körfu

NEGLD hjóladekk renna nú út eins og heitar lummur og mikið er keypt af ljósum og endurskinsvestum, af frásögnum verslunarmanna í hjólabúðum á höfuðborgarsvæðinu að dæma. Svo virðist því sem fleiri ætli að nota reiðhjól til að komast ferða sinna í vetur en áður. Sjálfsagt eykst áhuginn enn frekar við aukna skattheimtu af eldsneyti. Þá má búast við sölukipp síðar í vikunni því spáð er kólnandi veðri. MYNDATEXTI Árni Traustason með nokkrar gerðir af misvel negldum dekkjum undir reiðhjól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar