Þjóðfundurinn

Þjóðfundurinn

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi var samankominn á þjóðfundi sem haldinn var í Laugardalshöll sl. laugardag. Forsvarsmenn fundarins telja að hátt í fjórtán hundrið einstaklingar hafi tekið þátt. Að sögn Lárusar Ýmis Óskarssonar, eins skipuleggjenda þjóðfundarins, var markmið fundarins að fá þjóðina til að ræða grunngildi og framtíðarsýn MYNDATEXTI Rýnt í skipulagið Fundargestum var skipað niður á um hundrað og sextíu borð, þar sem ýmis málefni voru krufin og um þau kosið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar