KR - Keflavík
Kaupa Í körfu
KR virðist vera að stinga af í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Liðið er með fullt hús stiga eftir sjö leiki og vinni Hamar leikinn sem liðið á til góða munar fjórum stigum á liðinum. KR lagði Val í gær í dálítið skautlegum leik þar sem gestirnir frá Hlíðarenda byrjuðu af krafti og komust í 13:0. Benedikt Guðmundsson tók leikhlé er staðan var 11:0 og hefur greinilega tekist að tala sína leikmenn til því Margrét Kara Sturludóttir, sem átti frábæran leik, gerði þriggja stiga körfu og þar með komst KR á bragðið MYNDATEXTI Margrét Kara Sturludóttir *** Local Caption *** Margrét Kara Sturludóttir með boltann (KR)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir