Háskólinn í Reykjavík - Glerjað

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólinn í Reykjavík - Glerjað

Kaupa Í körfu

ÞAÐ mætti halda að birtingarmynd kreppunnar væri sjáanleg í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík, sem nú er óðum að rísa fyrir neðan Öskjuhlíð. En svo er auðvitað ekki. Hér er verið að setja plast fyrir glugga til skjóls en síðar meir mun plastið víkja fyrir traustu gleri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar