Minningarsjóður frú Stefaníu Guðmundsdóttur

Minningarsjóður frú Stefaníu Guðmundsdóttur

Kaupa Í körfu

ÞRÖSTUR Leó Gunnarsson leikari, Jón Atli Jónasson leikritahöfundur og Ágústa Skúladóttir leikstjóri fengu í gærkvöldi viðurkenningar úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Sjóðurinn var formlega stofnaður 1965 til minningar um móður Önnu Borg, en hún og Poul Reumert, eiginmaður hennar, lögðu drög að honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar