Tískusyning Fataiðndeildar Tækniskólans

hag / Haraldur Guðjónsson

Tískusyning Fataiðndeildar Tækniskólans

Kaupa Í körfu

UNGLIST - listahátíð ungs fólks lauk á laugardaginn með heljarinnar tískusýningu í Skautahöllinni í Laugardal. Þar sýndu nemendur fataiðndeildar Tækniskólans hönnun sína á rauðum dregli sem hafði verið lagður á skautasvellið. MYNDATEXTI: Stemning Hljómsveit sá um að skapa réttu stemninguna á sýningunni. Allir sem tóku þátt í sýningunni báru svartar grímur, líkt og Bjarnarbófarnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar