Í Þingholtunum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Þingholtunum

Kaupa Í körfu

Í Þingholtunum Sagt er að kettirnir eigi níu líf og ef heimfæra má það upp á hæfni þeirra til að lifa af í borgarumhverfinu er ekki hægt annað en fallast á það. Liprir borgarkettir skjótast á milli bíla, fara almennt sinna ferða án tillits til vilja mannfólksins og meta mikils sjálfstæði sitt. Afbrigði frelsis getur verið að bregða sér upp í tré til að forðast ys og þys borgarlífsins um stundarsakir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar