Jónatan og Arnar Eggert

Jónatan og Arnar Eggert

Kaupa Í körfu

• Arnar og Jónatan segja ítarlega frá 100 bestu plötum Íslandssögunnar í nýútkominni bók • „Fræðilegt en líka mjög læsilegt,“ segir Jónatan um bókina Í SUMAR var kynntur listi með 100 bestu plötum Íslandssögunnar og nú er út komin bók um plöturnar hundrað, rituð af tónlistarspekingunum Jónatani Garðarssyni og Arnari Eggerti Thoroddsen. MYNDATEXTI: Jónatan og Arnar Eggert Kátir með gripinn góða í höndum, 100 bestu plötur Íslandssögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar