Krufning æðarkollu

Alfons Finnsson

Krufning æðarkollu

Kaupa Í körfu

Fjöldi gesta lagði leið sína í félagheimilið Klif í Ólafsvík sl. helgi, en þá var haldin Vísindavaka W 23, sem er samstarf Háskólaseturs Snæfellsness, Náttúrustofu Vesturlands, útibús Hafrannsóknastofnunarinnar í Ólafsvík, Varar sjávarrannsóknarseturs við Breiðafjörð og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.....Þá krufði Jón Einar Jónsson frá Háskólasetri Íslands í Stykkishólmi æðarkollu við mikla athygli ungu kynslóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar