Hagkaup

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hagkaup

Kaupa Í körfu

UM 3.900 manns hafa skráð sig á vefsíðu Þjóðarhags og þar með gefið til kynna áhuga á því að taka þátt í að kaupa Haga standi slík kaup til boða. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur um það bil milljarður safnast í gegnum vefsíðuna Þjóðarhagur.is, og bætist sú upphæð við framlag 40 manna hóp sem stendur að verkefninu. Forsvarsmenn Þjóðarhags munu ráða sér lögfræðing í vikunni til að stýra viðræðum við Nýja-Kaupþing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar