Valur - Stjarnan
Kaupa Í körfu
Valskonur eru enn taplausar á toppi N1 deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli 24:24 við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur hafði yfir í hálfleik 13:11 og virtist vera með leikinn í hendi sér um tíma í síðari hálfleik. Stjarnan gafst hins vegar ekki upp og Elísabet Gunnarsdóttir jafnaði leikinn 40 sekúndum fyrir leikslok. MYNDATEXTI Slagur Þorgerður Anna Atladóttir, handknattleikskonan efnilega í Stjörnunni, fær óblíðar móttökur hjá Valsvörninni þar sem Hildigunnur Einarsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eru fastar fyrir. Þorgerður skoraði 4 mörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir