Nýjar skattatillögur kynntar í Þjóðminjasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýjar skattatillögur kynntar í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

Skattar hækka á laun yfir 270 þúsund krónum SKATTTEKJUR ríkisins verða um 24% af landsframleiðslunni á næsta ári og aukast um 50 milljarða króna, til viðbótar þeim liðlega tuttugu milljörðum sem aukalega er aflað á þessu ári. MYNDATEXTI: Skattahækkanir kynntar Ráðherrarnir Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon völdu Þjóðminjasafnið sem vettvang blaðamannafundar, þar sem stórfelldar skattahækkanir næsta árs voru kynntar þjóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar