Jólaskraut í Árbæjarsafni

Jólaskraut í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

AÐFANGADAGUR jóla er eftir fimm vikur og margir farnir að huga að hátíðinni. Hér undirbýr Guðbrandur Benediktsson sýninguna Af grænni grein í Árbæjarsafni, en um er að ræða sýningu á fjölbreyttu jólaskrauti og af þessu tilefni verður safnið opið alla sunnudaga í desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar