Skálholt

Sigurður Sigmundsson

Skálholt

Kaupa Í körfu

SETT hefur verið upp í Skálholti sýning um endurreisn og uppbyggingu í Skálholti á síðustu öld. Það eru þeir Skúli Sæland sagnfræðingur og Kristinn Ólason, rektor í Skálholti, sem hafa haft veg og vanda af sýningunni. MYNDATXTI: Í Skálholtskirkju Skúli Sæland sagnfræðingur, Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur og Kristinn Ólason, rektor Skálholtsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar