Skiptifatamarkaður í Vesturbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skiptifatamarkaður í Vesturbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Gömlum flíkum gefið framhaldslíf EKKI var annað að sjá en markaðsandinn lifði góðu lífi á fataskiptimarkaði sem foreldrafélag Vesturbæjarskóla efndi til á þriðjudag. Þar gafst færi á að skipta kuldagöllum, húfum, vettlingum og öðrum þeim fatnaði, sem börnin vaxa óumflýjanlega alltof hratt upp úr, út fyrir flíkur í heppilegri stærðum. Að sögn Hildar Hafstað, skólastjóra Vesturbæjarskóla, tókst markaðurinn vel og hefur þegar verið ákveðið að endurtaka leikinn næsta haust

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar