Skiptifatamarkaður í Vesturbæjarskóla
Kaupa Í körfu
Gömlum flíkum gefið framhaldslíf EKKI var annað að sjá en markaðsandinn lifði góðu lífi á fataskiptimarkaði sem foreldrafélag Vesturbæjarskóla efndi til á þriðjudag. Þar gafst færi á að skipta kuldagöllum, húfum, vettlingum og öðrum þeim fatnaði, sem börnin vaxa óumflýjanlega alltof hratt upp úr, út fyrir flíkur í heppilegri stærðum. Að sögn Hildar Hafstað, skólastjóra Vesturbæjarskóla, tókst markaðurinn vel og hefur þegar verið ákveðið að endurtaka leikinn næsta haust
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir