Friðrik S. Kristinsson - Karlakór Reykjavíkur

Friðrik S. Kristinsson - Karlakór Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

*Það er alltaf gaman á æfingum, þetta eru skemmtilegir félagar og miklir æringjar *Ég er ekki karlremba, tel mig frekar mjúkan og ég tek þetta á mýktinni ...Ég vil hvergi annars staðar vera,“ segir Friðrik S. Kristinsson, stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur, þegar hann rifjar upp hvernig það var fyrir hann ungan manninn að taka við stjórnartaumunum af Páli Pampichler Pálssyni fyrir tuttugu árum. MYNDATEXTI: Kátur Friðrik með „körlunum sínum“, æringjunum, á æfingu. Þeir láta sér aldrei leiðast og gera ævinlega sitt. besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar