Nýjar skattatillögur kynntar í Þjóðminjasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýjar skattatillögur kynntar í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

Grænar tillögur Sjálfur fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Sigfússon, undirbjó fundarsalinn áður en tillögur um skattabreytingar voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Hvort það er til marks um sparnað hjá hinu opinbera skal ósagt látið. Hitt er þó alveg víst að tillögurnar hafa vakið mikil viðbrögð í þjóðfélaginu – hvort sem áætlanir um tekjuaukningu munu ganga eftir eða ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar