Hauststemmning í Hljómskálagarðinum

Hauststemmning í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Líður að prófum ÞAÐ eru ekki bara jólin sem koma í desember heldur er mánuðurinn einnig tími vetrarprófa og ritgerðaskila. Þessir krakkar virtust þó lausir við prófkvíða og nutu veðurblíðunnar á gangi um Hljómskálagarðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar