Emami Laugavegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Emami Laugavegi

Kaupa Í körfu

Fjölbreyttar flíkur *Fyrsta fatalína Emami hefur litið dagsins ljós * Byrjaði allt með einum margbreytilegum kjól *Selja hönnun sína í 130 búðir í 26 löndum ÞAÐ byrjaði allt með einum kjól, Emami-kjólnum, en er nú orðið að tískumerkinu Emami sem inniheldur heilu fatalínurnar og hefur átt ævintýranlegri velgengni að fagna. Systurnar Steinunn og Unnur Edda Garðarsdætur hófu ævintýrið árið 2007 þegar þær voru á ferðalagi um heiminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar