Íslenski Fiskmarkaðurinn

Íslenski Fiskmarkaðurinn

Kaupa Í körfu

ALLS voru níu færeysk línuskip að veiðum í íslenskri lögsögu í októbermánuði. Heildarafli þeirra var 578 tonn. Mest var um keilu í aflanum eða 212 tonn og þorskaflinn var 147 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar