HK - Valur

HK - Valur

Kaupa Í körfu

MEÐ öflugum varnarleik og góðri markvörslu lögðu Valsmenn grunn að sigri á HK í Digranesi í gærkvöldi í N1-deild karla í handknattleik og þar með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar, 24:20, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. MYNDATEXTI Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur hjá Val í gær. Hér er eitt átta marka hans í uppsiglingu án þess að Hákon Bridde komi vörnum við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar