800 metra skriðsund kvenna
Kaupa Í körfu
SIGRÚN Brá Sverrisdóttir úr Ægi setti í gærkvöldi nýtt Íslandsmet í 800 metra skriðsundi í fyrstu keppnisgrein á fyrsta keppnisdegi Meistaramóts Íslands í sundi í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslaug. Sigrún synti á 8.46,47 mínútum og bætti met Ingibjargar Arnardóttur, Ægi, frá árinu 1992 um rúmar sjö sekúndur. Inga Elín Cryer, ÍA, synti einnig undir gamla metinu á 8.50,52 og það gerði Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, einnig, 8.52,21, en þær náðu öðru og þriðja sætinu í sundinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir