Margrét Erla Maack í fínum fötum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Erla Maack í fínum fötum

Kaupa Í körfu

Daglegt líf kíkti í fataskápinn hjá Margréti Erlu Maack Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. MYNDATEXTI: Af langömmu „Þetta er uppáhaldskjóllinn minn en langamma mín átti hann. Þetta er alger jólakjóll, hún var í þessum á Borginni að tjútta í gamla daga. Öll fötin sem ég á frá henni eru selskapsföt af því hún mætti alltaf fyrst í boð og var seinust heim, hún var algert selskapsdýr. Það er örugglega viss andi í fötunum og það er ennþá ömmu Láru-lykt af honum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar