Margrét Erla Maack í fínum fötum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Erla Maack í fínum fötum

Kaupa Í körfu

Daglegt líf kíkti í fataskápinn hjá Margréti Erlu Maack Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. MYNDATEXTI: Gamalt en gott „Uppáhaldsdressið mitt frá því ég var 17 ára og ég er enn að nota það. Mamma gaf mér kjólinn fyrir árshátíð í MR þegar ég var 17 ára og á svipuðum tíma fékk ég blússuvestislufsuna í afmælisgjöf frá Braga vini mínum. “

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar