ABC barnahjálp

ABC barnahjálp

Kaupa Í körfu

Ég held að það sé tæplega hægt að ofmeta mikilvægi barnasáttmálans,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hafi valdið straumhvörfum í alþjóðlegum umræðum um börn og boði í reynd byltingu í skilningi okkar á börnum. MYNDATEXTI: Réttur barna Börn afhenda Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra ályktun í tilefni af 20 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar