Minjavernd / Vaktarabærinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Minjavernd / Vaktarabærinn

Kaupa Í körfu

VÖLUNDAR á vegum Minjaverndar vinna nú að endurgerð Vaktarabæjarins í Grjótaþorpinu í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1848 og þar bjuggu vaktararnir, fyrstu lögreglumenn Reykjavíkur, feðgarnir Gissur Símonarson og Símon sonur hans. Búið var í húsinu fram til 1960. Viðgerð á að ljúka á næsta ári og fær húsið þá aftur hlutverk sem íbúðarhús, að sögn Þorsteins Bergssonar hjá Minjavernd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar