Fuglasafn Sigurgeirs
Kaupa Í körfu
FUGLASAFN Sigurgeirs í Ytri Neslöndum í Mývatnssveit fékk í gær Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar, SAF. Safnið byggist á hugmynd, draumi og hugðarefni Sigurgeirs Stefánssonar sem safnaði uppstoppuðum fuglum og eggjum í áraraðir. Honum auðnaðist ekki að sjá safnið verða að veruleika, en hann lést af slysförum á Mývatni í október 1999. Fuglaskoðun er auðlind í ferðaþjónustunni sem hefur vaxið mikið á undanförnum árum og er safnið því vel að heiðrinum komið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir