Súlan til Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Súlan til Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, á degi íslenskrar tungu, þegar verðlaunin voru veitt í 13. sinn. .. Þótt Tónlistarskóli Reykjanesbæjar tilheyri ekki grasrótinni er vart boðið upp á menningardagskrá í bæjarfélaginu öðruvísi en einn eða fleiri fulltrúar frá Tónlistarskólanum komi fram. „Við erum afar þakklát fyrir það jákvæða viðhorf sem sýnt er í okkar garð,“ sagði Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, eftir að hafa veitt Súlunni viðtöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar