Jólasaga Dickens - Loftkastalinn
Kaupa Í körfu
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur um 30 ólíkar persónur í uppsetningu á Jólasögu Dickens sem verður frumsýnd í Loftkastalanum í kvöld. „Maður röflar við sjálfan sig í klukkutíma og tíu mínútur alveg stanslaust, það er varla þögn,“ segir Laddi. Hann verði vissulega svolítið ruglaður á því að tala við sjálfan sig og aðrar persónur. „Manni líður náttúrlega voðalega vel en maður er svolítið þreyttur og andstuttur, af því maður talar svo mikið.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir