Ernst Backman og Þorbjörn Björnsson

Heiðar Kristjánsson

Ernst Backman og Þorbjörn Björnsson

Kaupa Í körfu

AFI er sjálfmenntaður í tónlistinni, lærði eitthvað smá á píanó þegar hann var lítill, og er nú að verða níræður. Maður fer ekki í heimsókn til hans öðru vísi en að hlusta á nýjasta lagið hans.“ Afi er Ernst Fridolf Backman, landsþekktur íþróttakennari, og sá sem hefur orðið, er dóttursonur hans, Þorbjörn Björnsson söngvari. Á mánudag kemur út platan Ern er vor sál, sem Þorbjörn hefur gert ásamt fleirum með 27 lögum Ernst. MYNDATEXTI Langfeðgar Þorbjörn Björnsson og Ernst Backman eru saman í tónlistinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar