Óli G. Jóhannsson

Heiðar Kristjánsson

Óli G. Jóhannsson

Kaupa Í körfu

ÓLI G. Jóhannsson listmálari opnar sýningu á tíu nýjum málverkum í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6 í Reykjavík, í dag kl. 15. Myndirnar eru allar glænýjar af nálinni, málaðar norður á Akureyri í haust í framhaldi af velheppnaðri dvöl Óla í Humlebæk í Danmörku síðsumars. Raunar er skammt stórra högga á milli en um síðustu helgi opnaði Óli aðra sýningu á verkum sínum í eigin listhúsi fyrir norðan, Festarkletti. Þær eru málaðar fyrr á þessu ári. MYNDATEXTI Óli G. Við eitt verkanna sem verður á sýningunni í Studio Stafni sem opnar í dag. Hann vinnur nú að einkasýningu fyrir Opera-galleríið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar