Hjaltalín

Hjaltalín

Kaupa Í körfu

VEGFERÐ hljómsveitarinnar Hjaltalín hefur verið með miklum ólíkindum. Í upphafi var um að ræða snoturlega menntaskólasveit sem duflaði við hina og þessa stíla en í dag... ja... hvað skal segja? Sveitin er orðin ein allra „öflugasta“ sveit landsins, til alls líkleg og bíða tónlistaráhugamenn eftir nýrri plötu sveitarinnar með öndina í hálsinum. MYNDATEXTI Hjaltalín, nóvember, 2009 Viktor Orri Árnason, Högni Egilsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Rebekka Bryndís Björnsdóttir, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Axel Haraldsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar