Steinunn á Kjarvalsstöðum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

Í DAG verður opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á fatahönnun Steinunnar Sigurðardóttur. „Steinunn er framúrskarandi fatahönnuður og hefur náð svo langt í sínu lífi að hún hefur alla burði í eina sýningu,“ segir Soffía Karlsdóttir sýningarstjóri spurð hvers vegna þau hjá Listasafni Reykjavíkur hafi ákveðið að setja upp sýningu fatahönnuðar. Þ MYNDATEXTI Hönnuðurinn og stjórinn Steinunn Sigurðardóttir og Soffía Karlsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar