Röskur rúningsmaður

Sigurður Sigmundsson

Röskur rúningsmaður

Kaupa Í körfu

Íslensk ull er vinsæl sem aldrei fyrr enda hefur fjölgað mjög í prjónaklúbbum. Aukin eftirspurn hefur hækkað skilaverð ullar til bænda. Um þessar mundir er verið að rýja sauðfé um allt land. Benedikt Kristinn Ólafsson, bóndi í Auðsholti í Hreppum, rúði fé sitt í gær og gekk röskur til verks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar