Stjarnan - Njarðvík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Njarðvík

Kaupa Í körfu

SIGURGANGA Njarðvíkinga í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla var stöðvuð af Stjörnumönnum í Garðabænum í gærkvöldi. Stjarnan sigraði 82:75 eftir mikinn baráttuleik og eru því komnir aftur á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð. MYNDATEXTI Justin Shouse var að vanda í stóru hlutverki hjá Stjörnunni og hér reyna Njarðvíkingarnir Rúnar Ingi Erlingsson og Kristján Rúnar Sigurðsson að hafa hemil á honum. Shouse skoraði 21 stig í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar