Ísland - Holland

Ísland - Holland

Kaupa Í körfu

Maður verður bara að berjast og halda ótrauður áfram. Það kemur fyrir nær alla að lenda utan liðsins en þetta er búið að allt of langur tími og auðvitað er þetta pirrandi. Ég bíð eftir mínu tækifæri og vonandi kemur það innan tíðar,“ sagði landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI Grétar Rafn Steinsson segir að það komi ekki til greina að svo stöddu að fara fram á að að vera lánaður frá Bolton Wanderers til annars félags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar