Pípuorgel var vígt í Blönduóskirkju
Kaupa Í körfu
... Nýtt pípuorgel var vígt í kirkjunni um miðjan mánuðinn að viðstöddu fjölmenni. Orgelverkstæði Björgvins Tómassonar á Stokkseyri annaðist hönnun og smíði orgelsins og hófst vinna við smíði þess í september 2007. Orgelhúsið er úr evrópskri eik sem og allar trépípur þess, 72 að tölu. Málmpípur eru smíðaðar úr ýmsum tin- og blýblöndum en samtals hefur hljóðfærið að geyma 1.245 pípur og tuttugu og eina rödd. MYNDATEXTI: Vígsla Fjölmenni var viðstatt vígslu hins nýja pípuorgels.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir