Fundur í Hagaskóla um skipulagsmál í Vesturbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur í Hagaskóla um skipulagsmál í Vesturbæ

Kaupa Í körfu

Framtíðarskipulag í Vesturbænum var efni fundar, sem haldinn var í Hagaskóla í gær. Fundargestum var skipt niður í hópa eftir málaflokkum og áttu þeir þess kost að koma athugasemdum, gagnrýni og tillögum á framfæri. Fundir af þessu tagi hafa verið haldnir víða um Reykjavík undanfarið og hafa hugðarefni verið misjöfn eftir hverfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar