Kyn og völd á Grand Hótel

Heiðar Kristjánsson

Kyn og völd á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Ákveðin þróun á Norðurlöndum í þá átt að konur hætti að vinna í einkageiranum þegar þær eignast sitt fyrsta barn og ráði sig frekar til starfa hjá hinu opinbera Heimavinnandi eiginkonur karlkyns stjórnenda skekkja samkeppnisstöðu kynjanna er kemur að stjórnendastöðum. Atvinnulífið var til umræðu á ráðstefnunni Kyn og völd. MYNDATEXTI: Ráðstefnan Kyn og völd sem haldin var í Reykjavík í síðustu viku var vel sótt. Þátttakendur komu frá öllum Norðurlöndunum og var þýtt fyrir þá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar