Hildur Hermóðsdóttir hjá Sölku

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildur Hermóðsdóttir hjá Sölku

Kaupa Í körfu

*Bókaforlagið Salka gefur út um 40 bækur í ár *Þýddir titlar hlutfallslega fáir *Bók Bubba um Laxá í Aðaldal meðal titla og saga 10 ára fráskildrar stúlku í Jemen „ÞETTA er svo fjölbreytt og spurning hvar ég á að byrja,“ segir Hildur Hermóðsdóttir útgefandi í bókaútgáfunni Sölku aðspurð um útgáfu forlagsins fyrir jól. MYNDATEXTI: Útgefandinn Hildur Hermóðsdóttir segir þau hjá bókaútgáfunni Sölku ekki einblína á jólabókaflóðið og gefa út bækur jafnt og þétt allt árið um kring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar