Margrét og Kristín með jólakökur

Margrét og Kristín með jólakökur

Kaupa Í körfu

Ég baka þessa köku allan ársins hring, þetta er svona uppáhaldsterta og ég nota hana mikið í eftirrétt. Ég bjó lengi í Englandi og fann þar uppskriftina í blaði. Hún hefur því ekki farið víða hér á Íslandi nema hún var reyndar sett í matreiðslubók sem kórinn gaf út þannig að þær baka hana stelpurnar. Það hefur dregið úr smákökubakstri á heimilinu eftir að börnin uxu úr grasi og helst að ég baki eina sort fyrir eiginmanninn sem honum finnst ómissandi. Það eru engin jól hjá honum fyrr en hann fær hollar rúsínusmákökur með haframjöli og ýmsu öðru,“ segir Margrét Þorvaldsdóttir, formaður kórsins. MYNDATEXTI Tertan hennar Margrétar hefur slegið í gegn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar